Könnun um yngstu börnin í leikskólum

sulluker stulraSem hluti af námskeiði um yngstu börnin í meistaranámi við Háskólann á Akureyri, ákváðum við að gera litla rannsókn um ýmislegt sem snýr að börnum sem byrja undir 24 mánaða í leikskólum.  Nemarnir sömdu spurningar og lögðu línur, ég fór yfir og bætti aðeins inn í. Verkefnið er hugsað til að afla ganga og setja þau fram í einhverri mynd fyrir áhugasama m.a. hér á þessari síðu.

Ef einhver rekst hingað inn og starfar í leikskóla með yngstu börnunum er velkomið að taka þátt. Gögnin eru ekki rekjanleg hvorki til einstaklinga né leikskóla.  En þau geta gefið okkur ýmsar áhugaverðar vísbendingar og hvet ég sem flesta sem efnið nær til að svara. Athugið að hver tölva getur aðeins svarað einu sinni.  KD

 

Könnunin er HÉR