Author: Kristin

  • Foreldrasamtöl – almennt

    Foreldrasamtöl – almennt

    Hver tegund foreldrasamsamtals þjónar mismunandi tilgangi, en allar tegundir hafa það sem markmið að gera líf barnsins betra innan og utan leikskólans. Eins og sýnt er hér að neðan eru markmið foreldra og leikskólans gjarnan ólík. Leikskólinn hugsa út frá þörfum barnsins bæði einstaklingslega og sem hluti af barnahópnum. Á meðan foreldrar hugsa fyrst of…

  • Að skapa leikheima með börnum

    Að skapa leikheima með börnum

    og viðurkenna mismunandi kveikjur í leik Ég er að lesa skemmtilega bók um sögur í leikjum barna. Einn kaflinn fjallar um mikilvægi þess að viðurkenna ofurhetjur í leik, sem iðulega sést meira í leik stráka en stelpna. Höfundur sagðist hafa ákveðið í stað þess að reyna alltaf að brjóta upp þessa tegund leikja tók hún…

  • Sagan af henni Gípu

    Sagan af henni Gípu

    Ég er af þeirri kynslóð sem lagði mikið upp úr að segja sögur og þulur frá eigin brjósti með börnum. Sögur sem byggðu á að romsa upp úr sér sömu rununni aftur og aftur, sagan af Einbirni og bræðrum hans er lýsandi fyrir þessa tegund sagna. Hins vegar held ég að ein mín uppáhaldssaga hafi…

  • Skuggabrúður

    Skuggabrúður

    Bæði ljósið og myrkrið eru okkur hér á landi hugleikið. Okkur sem búum í landi öfganna, þar sem sólin skín lengi, lengi og þar sem svartamyrkur ræður ríkjum daga langa. Við þurfum að læra að meta kosti beggja. Að umvefja myrkrið og möguleika þess eins og við tökum fagnandi á móti vorinu með sína björtu…

  • Þátttökuaðlögun

    Kristín Dýrfjörð Þátttökuaðlögunin byggist á þeirri hugmynd að börnin og foreldrarnir séu að læra að vera í leikskólanum, nái að kynnast honum saman, en ekki á að börnin séu að venjast því að vera aðskilin foreldrum sínum. Jafnframt að tími gefist fyrir leikskólakennara að kynnast barninu sem hluta af fjölskyldu og sem hluta af stærri…

  • Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi

    Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi

    Hér er umræðuhluti greinar okkur Önnu Elísu Hreiðarsdóttur á íslensku fyrir þá sem áhuga hafa. Það er tengill á greinina hér fyrir neðan. Lærdómur rannsóknarinnar Útgangspunkturinn rannsóknarinnar var: „Hvernig gekk íslenskum leikskólastjórnendum í starfi í fyrstu bylgju heimsfaraldursins?“ Að sögn samstarfólks  þeirra virtust þeir hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og að mestu sýnt góða…

  • Laupur, lifandi eða dauður

    Laupur, lifandi eða dauður

    Ég borgaði ekki hýsingrgjaldið fyrir síðuna Laup, þegar hún var á endurnýjun, hef nefnilega stundum velt fyrir mér gagnsemi hennar. En hef samt haldið henni úti frá því í apríl 2012. Fyrir um hálfum mánuði lokaði hún og hvarf af netinu. Einn notandi hafði samband, vantaði upplýsingar sem ég hafði ekki. Hef nefnilega aldrei vistað…

  • The virus is just as a normal part of the play as any other shovel

    The virus is just as a normal part of the play as any other shovel

    “Virus has become a natural part of children’s play in my preschool,” Guðrún Alda wrote to Kristín last February 5. At that time, there was daily news of the coronavirus disaster in China. We, as a nation, did not expect the coronavirus to spread to Iceland so quickly and become such a big part of…

  • Leikefniviður barna

    Leikefniviður barna

    Í sænskri rannsókn kom í ljós að flestir leikskólar eru búnir svipuðum efnivið og leikföngum. Þar kom fram að hægt væri að flokka efniviðinn á nokkra vegu. Efniviður til skapandi starfs s.s. málning, litir, perlur, leir og ýmislegt sem tilheyrir dúkkuleik, bílaleik og byggingarleikjum (kubbar af ýmsum tegundum), leikföng sem ýta undir og styðja við…

  • Svefn – hvíld  leikskólabarna

    Svefn – hvíld leikskólabarna

    Svefn og hvild barna hefur verið umræðuefni í leikskólum landsins svo lengi sem elstu kerlingar  (og karlar) muna. Oft vegna þess að hugmyndir og óskir foreldra fara ekki saman við hugmyndir og skipulag leikskólans. Sennilega er það svo að það verður aldrei fullkominn samhljómur þarna á milli. Fæsta leikskólakennara langar að vera í slag við foreldra…