Author: wilma

  • Hello world!

    Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!

  • Þegar börn tala við sig – mikilvægi sjálftals

    Þegar börn tala við sig – mikilvægi sjálftals

    Börn yfirfæra á eigin gjörðir félagslega, menningarlega og hugræna reynslu sem það aflar sér í samtölum við þá sem eru í umhverfinu með því að vinna með þær upplýsingar í samtali við sjálf sig (sjálftalið). Í þessu samtali sem barnið á við sig, þá skoðar það hluti frá sjónarhornum annarra, mátar svör sín og reynslu…

  • Foreldrasamtöl – undirbúningur og framkvæmd

    Foreldrasamtöl – undirbúningur og framkvæmd

    Til að undirbúa okkur, ákváðum við að taka einn starfsmannafund í foreldrasamtöl. Við bjuggum til litlar sögur um alla vega foreldra, áhyggjufulla, glaða, ég nenni ekki að vera hérna og svo framvegis og alla vega leikskólakennara. Fyrst lékum við ég og aðstoðarleikskólastjórinn eitt eða tvö samtöl. Við skiptumst á á vera foreldri og leikskólakennari. Síðan…

  • Að skapa leikheima með börnum

    Að skapa leikheima með börnum

    og viðurkenna mismunandi kveikjur í leik Ég er að lesa skemmtilega bók um sögur í leikjum barna. Einn kaflinn fjallar um mikilvægi þess að viðurkenna ofurhetjur í leik, sem iðulega sést meira í leik stráka en stelpna. Höfundur sagðist hafa ákveðið í stað þess að reyna alltaf að brjóta upp þessa tegund leikja tók hún…

  • Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku

    Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku

    Dagur á yngstu deild Í leikskólanum leikur Sólveig sér við mjólkurkasssa, annað barn kemur að og ýtir við henni svo hún dettur. Sem betur fer er leikskólakennari til staðar sem veit að það skiptir máli að viðurkenna og setja orð á tilfinningar beggja barna og sem styður börnin til að halda sameiginlegum leik með kassann…

  • Þátttaka 5 ára barna í undirbúningi og framkvæmd foreldrasamtala í Aðalþingi

    Þátttaka 5 ára barna í undirbúningi og framkvæmd foreldrasamtala í Aðalþingi

    Nýlega kom út bókarkafli eftir mig og Guðrúnu Öldu Harðardóttur um foreldasamtöl í leikskóla (2022). Þar skoðum við annars vegar hvernig þróun foreldrasamtala og samvinnu við foreldra birtist í íslenskum stefnuskjölum, svo sem námskrám og hins vegar gerum við grein fyrir þróunarverkefni sem átti sér stað í leikskólanum Aðalþingi veturinn 2018 -2019. Því miður voru…

  • Leikur barna með stafrænt leikefni

    Leikur barna með stafrænt leikefni

    Nýlega kom út bókin Children’s Rights in a Digital World: Play, Design and Practice, hjá Springer forlagi, þar sem fjallað er um réttindi barna í stafrænum heimi. Þar er kafli eftir mig og Önnu Elísu Hreiðarsdóttur um rannsókn með börnum sem sett var upp í leikskóla á Akureyri. Ég ákvað að þýða tvo hluta okkar…

  • Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi

    Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi

    Hér er umræðuhluti greinar okkur Önnu Elísu Hreiðarsdóttur á íslensku fyrir þá sem áhuga hafa. Það er tengill á greinina hér fyrir neðan. Lærdómur rannsóknarinnar Útgangspunkturinn rannsóknarinnar var: „Hvernig gekk íslenskum leikskólastjórnendum í starfi í fyrstu bylgju heimsfaraldursins?“ Að sögn samstarfólks  þeirra virtust þeir hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og að mestu sýnt góða…

  • Leikskóli er ekki sama og leikskóli

    Leikskóli er ekki sama og leikskóli

    Nú á sér stað mikil umræða um yngstu börnin og leikskólann. Margir eru þeirrar skoðunar að best sé að lengja foreldraorlof og gefa þannig foreldrum sjálfum kost á að sjá um sín börn fyrstu æviárin. Aðrir telja að það þurfi að byggja fleiri leikskóla sem eru sérhannaðir fyrir yngstu börnin og svo eru sumir sem…

  • Leikefniviður barna

    Leikefniviður barna

    Í sænskri rannsókn kom í ljós að flestir leikskólar eru búnir svipuðum efnivið og leikföngum. Þar kom fram að hægt væri að flokka efniviðinn á nokkra vegu. Efniviður til skapandi starfs s.s. málning, litir, perlur, leir og ýmislegt sem tilheyrir dúkkuleik, bílaleik og byggingarleikjum (kubbar af ýmsum tegundum), leikföng sem ýta undir og styðja við…