Author: wilma

  • Grunnþátturinn lýðræði

    Grunnþátturinn lýðræði

    Erindi flutt á málþingi félags heimspekikennara 13. apríl 2013 Lýðræði er ekki bara stoð eða þáttur heldur er lýðræði sá grundvöllur sem allt skólastarf hlýtur að verða að byggja á. Sá grundvöllur sem allt starf skóla verður að vera rótarfast í. Fræg er hugleiðing eins mesta hugsuðar menntaheimspekinnar, John Dewey sem velti fyrir sér þeirri þverstæðu…

  • Frjáls leikur – hvað er það?

    Frjáls leikur – hvað er það?

    Nýlega hef ég tekið þátt í samræðum um skilning leikskólakennara á leik barna. Ég hef t.d. komist að því að fólk leggur oft annan skilning í hugtakið leik en leikskólakennarar gera.  Á meðal þess eru mörkin á milli tegunda leiks. Sem dæmi þegar tvö börn sitja og spila lúdó eða veiðimann telja fæstir leikskólakennarar að…

  • Pappírsgerð

    Pappírsgerð

    Börnum finnst yfirleitt gaman að búa til pappír, þau elska mörg drullumallið sem fylgir pappirsgerðinni. Undrið við að sjá pappír verða til er líka mikið.  Ég lærði fyrst að búa til pappir fyrir rúmum 25 árum. Þá var þetta ný list hér og fáir sem ástunduðu, síðan hefur margt breyst. Á sínum tíma smíðum við…

  • Leikskólakennarar þurfa að muna að setja súrefnisgrímuna á sig

    Leikskólakennarar þurfa að muna að setja súrefnisgrímuna á sig

    Fækkun leikskólakennara hjá borginni um 2% er gríðarlega alvarlegt mál fyrir leikskólana þar. Því miður get ég ekki sagt að mér komi þessar tölur á óvart og er ein þeirra sem hef bent að þessi þróun væri í farvatninu. Ef borgin ætlar að snúa þróuninni við verður hún að vinna í vinnuaðstæðum starfsfólks. Fólk sem…

  • Leikskólinn á ÚTSÖLU

    Leikskólinn á ÚTSÖLU

    Þegar verið er að ræða leikskólamál heyrist gjarnan hvað hann sér dýr fyrir samfélagið. Að sveitarfélög hafi bara ekki kost á að gera betur en þau gera. Í leikskólum hefur hins vegar borið við að fólk sé orðið þreytt á sínum vinnuaðstæðum t.d. í nýjum tölum frá RannUng þar sem m.a. streita á meðal leikskólakennara…

  • Leikskólinn? Er hann svo frábær?

    Leikskólinn? Er hann svo frábær?

    Ég er afar stolt yfir því að hafa valið mér að verða leikskólakennari. Ég hef verið í baráttuliðinu lengi. Barist fyrir tilveru og viðurkenningu fyrir bæði leikskólann og fyrir nám leikskólakennara. Ég hef líka tekið þátt í kjarabaráttunni. Þegar ég var ung var ég bjartsýn og taldi skilning og viðurkenningu handan við næsta horn. Ég…

  • Sögusteinar

    Sögusteinar

     Á ferð minni um netið hef ég rekist á margar skemmtilegar hugmyndir til að vinna með í leikskólum og/eða heima. Ein þeirra hugmynda sem ég sé víða getið þessa daga er sögusteinar. Sögusteinar eru bara venjulegir steinar sem fólk málar einfaldar myndir á, akrýlmálning virðist gefast vel, Aðrir hafa sett klippimyndir og tau á þá. Sumstaðar…

  • Ljósaborð

    Ljósaborð

    Ljósaborð hafa lengi fylgt leikskólum. Í Reggio Emilia eru þau hluti af staðalbúnaði hverrar deildar, þau eru þar í mismunandi stærðum og formum. Ljósaborð bjóða upp á leik og vinnu með opinn efnivið. þau gefa tækifæri til þess að upplifa efnivið á nýjan og oft öðruvísi hátt. Þegar t.d. tveir mislitir gagnsæir hlutir eru lagðir á borðið…

  • Þegar sólin er pensill og jörðin strigi

    Þegar sólin er pensill og jörðin strigi

    Ég elska sólina, ekki bara vegna þess að hún vermir eða vegna þess að henni fylgir oft heiður himinn og glatt sinni. Heldur einmitt vegna andstæðu hennar, veröld skugganna. Ég get setið daginn út og inn og fylgst með skuggum. Horft á ljósbrotin í stofunni hjá mér, á gangstéttum, á húsunum sem standa næst mér. Í sundi…

  • CICE

    CICE

    CiCe er samstarfsnet fjölmargra háskóla um alla Evrópu sem sinna kennaramenntun.  Markmið CiCe er að vinna að skilningi á meðal Evrópubúa um sameiginleg gildi og viðhorf og að vinna að mannréttindum og borgarmenntun  um Evrópu.  Árlega stendur CiCe fyrir rannsóknarráðstefnum . Þetta ár í York á Englandi og næsta ár verður hún i Lisabon í…