Category: Aðlögun

  • Foreldrasamtöl – almennt

    Foreldrasamtöl – almennt

    Hver tegund foreldrasamsamtals þjónar mismunandi tilgangi, en allar tegundir hafa það sem markmið að gera líf barnsins betra innan og utan leikskólans. Eins og sýnt er hér að neðan eru markmið foreldra og leikskólans gjarnan ólík. Leikskólinn hugsa út frá þörfum barnsins bæði einstaklingslega og sem hluti af barnahópnum. Á meðan foreldrar hugsa fyrst of…

  • Þátttökuaðlögun

    Kristín Dýrfjörð Þátttökuaðlögunin byggist á þeirri hugmynd að börnin og foreldrarnir séu að læra að vera í leikskólanum, nái að kynnast honum saman, en ekki á að börnin séu að venjast því að vera aðskilin foreldrum sínum. Jafnframt að tími gefist fyrir leikskólakennara að kynnast barninu sem hluta af fjölskyldu og sem hluta af stærri…

  • Aðlögun – febrúar 2017

    Aðlögun – febrúar 2017

    Nýlega bað ég starfsfólk leikskóla að svara fyrir mig könnun á fésbók um fyrirkomulagi aðlögunar í þeirra leikskólum. Ég lofaði þeim sem þátt tóku að segja þeim frá hvernig skiptingin er á milli aðlögunarforma. Það er skemmst frá því að segja að niðurstöðurnar spegla mjög vel þær niðurstöður sem ég fékk í sambærilegri könnun á…

  • Þátttökuaðlögun

    Þátttökuaðlögun

    Þátttökuaðlögunin byggist á þeirri hugmynd að börnin og foreldrarnir séu að læra að vera í leikskólanum, nái að kynnast honum saman, en ekki á að börnin séu að venjast því að vera aðskilin foreldrum sínum. Jafnframt að tími gefist fyrir leikskólakennara að kynnast barninu sem hluta af fjölskyldu og sem hluta af stærri barnahóp. Framkvæmdin…