Category: Kynjafræði

  • Leikefniviður barna

    Leikefniviður barna

    Í sænskri rannsókn kom í ljós að flestir leikskólar eru búnir svipuðum efnivið og leikföngum. Þar kom fram að hægt væri að flokka efniviðinn á nokkra vegu. Efniviður til skapandi starfs s.s. málning, litir, perlur, leir og ýmislegt sem tilheyrir dúkkuleik, bílaleik og byggingarleikjum (kubbar af ýmsum tegundum), leikföng sem ýta undir og styðja við…

  • Leikefniviður barna

    Leikefniviður barna

    Í sænskri rannsókn kom í ljós að flestir leikskólar eru búnir svipuðum efnivið og leikföngum. Þar kom fram að hægt væri að flokka efniviðinn á nokkra vegu. Efniviður til skapandi starfs s.s. málning, litir, perlur, leir og ýmislegt sem tilheyrir dúkkuleik, bílaleik og byggingarleikjum (kubbar af ýmsum tegundum), leikföng sem ýta undir og styðja við…

  • Fullorðin má ekki snerta mig

    Fullorðin má ekki snerta mig

    Vegna hræðslu við að verða lögsóttir hafa margir leikskólar í Bretlandi ákveðið að setja sér stefnu sem byggist á því að snerta börn ekki. Þetta felur í sér að börn mega ekki sitja í fanginu á starfsfólki, það má ekki kyssa á bágt eða jafnvel greiða börnum. Fólk áttar sig á að sum snerting er…

  • Boðskapur Bínu

    Boðskapur Bínu

    Hluti af tilvísunarramma leikskólans  eru þær barnabækurnar sem þar eru lesnar. Þær hafa sjálfstætt gildi á margan hátt. Í fóstrunámi mínu voru nokkrir áfangar um barnabækur og gildi þeirra fyrir börnin og uppeldisstarfið. Hluti af náminu var að greina barnabækur og skoða frá mismunandi sjónarmiðum; er þeim ætlað að vera upplýsandi, skemmtandi? Eru þær yfirfullar…

  • Elstu börnin í leikskólanum

    Elstu börnin í leikskólanum

    Frá Bandaríkjunum hafa verið að berast fréttir um  bylgju sem hefur riðið hefur yfir skóla þar undanfarin ár. Bylgjan felst í að halda börnum sem fædd eru seinni hluta ársins ári lengur í leikskólum (redshirting). Markmiðið er að bæta samkeppnistöðu barnanna í framtíðinni. Samkvæmt því sem kemur fram í rannsóknum í Bandaríkjunum er líklegra að…

  • Mótandi áhrif málsins

    Mótandi áhrif málsins

    Innan leikskólafræðanna hefur fólk verið upptekið af mótun starfsins í gegnum málið. Það var ekki að ástæðulausu að leikskólakennarar lögðust eftir því að fá bæði starfsheiti sínu og samnefnara fyrir vinnustaðinn breytt. Þegar menntun leikskólakennara hófst hér 1946 varð fóstruheitið fyrir valinu, en það hafði áður verið notað um þær stúlkur sem unnu við smábarnauppeldi.…

  • Að elska eða afplána lestur barnabóka

    Þulur og ljóð hafa alla tíð fylgt mér í starfi.  Ég er ein þeirra sem er afar ólagviss, en að sama skapi kunni  ég helling að þulum og vísum (gæti vegna æfingarskorts hafa gleymt slatta). Ég hef líka átt gott með að koma ást minni á fyrirbærunum á framfæri við börn sem og að segja…

  • Skjálfandi grísir og áræðnir kettlingar

    Skjálfandi grísir og áræðnir kettlingar

    „það ert sko þú, … Þú ert sko stórkostlegur, það geislar af þér eins og af sjálfri sólinni.“  Svara grísirnir skjálfandi. Ég hef verið að velta fyrir mér hvort það hvaða barnabækur eru lesnar í leikskólum og  innihald þeirra sé ekki forvitnilegt rannsóknarefni. Að greina innihald t.d. með tilliti til birtingarmynd kyns og kímni.  Hvort tveggja…

  • Byggingarleikir stelpna og stráka

    Byggingarleikir stelpna og stráka

    Til er alveg frábær sænsk bók um byggingarleiki í leikskólum (Bygg og konstruktion i förskolan). Bókin er eftir leikskólakennara, hana Miu Mylesand sem starfar á Trollet í Kalmar. Mia kom hingað fyrir nokkrum árum og hélt erindi um efnið á vegum Háskólans á Akureyri. Bókin fjallar að hluta um það þegar gamli leikskóli barnanna Trollet…

  • Byggingarleikir stelpna og stráka

    Byggingarleikir stelpna og stráka

    Til er alveg frábær sænsk bók um byggingarleiki í leikskólum (Bygg og konstruktion i förskolan). Bókin er eftir leikskólakennara, hana Miu Mylesand sem starfar á Trollet í Kalmar. Mia kom hingað fyrir nokkrum árum og hélt erindi um efnið á vegum Háskólans á Akureyri. Bókin fjallar að hluta um það þegar gamli leikskóli barnanna Trollet…