Category: Uncategorized

  • Vísindasmiðja með þátttöku barna

    Vísindasmiðja með þátttöku barna

    Ég er svo heppin að fá að kenna og hafa umsjón með námskeiði sem er tenging á milli nokkurra greina. Námskeiðið heitir vísindasmiðja og var upprunalega hugsmíð okkar nokkurra kennara við leikskólabrautina við Háskólann á Akureyri. Reyndar er námskeiðið síbreytilegt og stundum kenna í því börn og starfsfólk leikskóla, starfandi fjöllistakona á Akureyri og prófessor…

  • Vísindasmiðja með þátttöku barna

    Vísindasmiðja með þátttöku barna

    Ég er svo heppin að fá að kenna og hafa umsjón með námskeiði sem er tenging á milli nokkurra greina. Námskeiðið heitir vísindasmiðja og var upprunalega hugsmíð okkar nokkurra kennara við leikskólabrautina við Háskólann á Akureyri. Reyndar er námskeiðið síbreytilegt og stundum kenna í því börn og starfsfólk leikskóla, starfandi fjöllistakona á Akureyri og prófessor…

  • Barnabækur og trúarlegur bakgrunnur barna

    Barnabækur og trúarlegur bakgrunnur barna

    Fyrir nokkrum árum hélt ég erindi í Akureyrarkirkju um tengsl kirkju og skóla. Ég sagði þar m.a. að ég teldi mikilvægt að við viðurkenndum áhrifavalda í lífi barna. Leikskóli sem lokar umheiminn úti og starfar samkvæmt rómatískri mynd af börnum, sýslandi með trékubba og leir, er ekki endilega að gera það. Slíkir leikskólar vinna iðulega samkvæmt…

  • Barnabækur og trúarlegur bakgrunnur barna

    Barnabækur og trúarlegur bakgrunnur barna

    Fyrir nokkrum árum hélt ég erindi í Akureyrarkirkju um tengsl kirkju og skóla. Ég sagði þar m.a. að ég teldi mikilvægt að við viðurkenndum áhrifavalda í lífi barna. Leikskóli sem lokar umheiminn úti og starfar samkvæmt rómatískri mynd af börnum, sýslandi með trékubba og leir, er ekki endilega að gera það. Slíkir leikskólar vinna iðulega samkvæmt…

  • Skjálfandi grísir og áræðnir kettlingar

    Skjálfandi grísir og áræðnir kettlingar

    „það ert sko þú, … Þú ert sko stórkostlegur, það geislar af þér eins og af sjálfri sólinni.“  Svara grísirnir skjálfandi. Ég hef verið að velta fyrir mér hvort það hvaða barnabækur eru lesnar í leikskólum og  innihald þeirra sé ekki forvitnilegt rannsóknarefni. Að greina innihald t.d. með tilliti til birtingarmynd kyns og kímni.  Hvort tveggja…

  • Hið faglega sjálf

    Hið faglega sjálf

    Eftirfarandi færslu skrifaði ég og birti ég fyrir nokkrum árum á blogginu mínu. Ástæðan var að ég hafði fengið athugasemdir frá utanaðkomandi aðilum um skoðanir mínar, svo langt gekk það að ákveðinn aðili taldi sig þurfa að kvarta formlega við samstarfsfólk mitt og yfirmenn. Í framhaldi velt ég fyrir mér skoðunum mínum og hversu opinberar…

  • Einhverfa

    Einhverfa

    Í leikskólum eru fjöldamörg börn með einhverfu. Starfsfólk leitar síflellt leiða til að finna efni sem getur hjálpað því að hjálpa börnunum. Á þessa síðu er ætlunin að safna saman tenglum á myndbönd og heimasíður sem ættu að geta nýst þeim sem áhuga hafa. Síðan er tileinkuð ungling í fjölskyldunni minni honum Spencer Þór. Children…

  • Þöggun – ógn við lýðræði

    Þöggun – ógn við lýðræði

    Fyrir nokkrum árum átti ég i samræðu við leikskólakennara um stefnur og strauma og hvort t.d. ég mætti  eða gæti haft álit á stefnum sem af einhverjum ástæðum mér féllu ekki eða ég taldi ekki eftirsóknarverðar. Viðkomandi notaði að með þvi að hafa álit óhreinkaði ég og traðkaði á. Í framhaldið skrifaði ég þá hugleiðingu…