Category: Uncategorized

  • Sögusteinar

    Sögusteinar

     Á ferð minni um netið hef ég rekist á margar skemmtilegar hugmyndir til að vinna með í leikskólum og/eða heima. Ein þeirra hugmynda sem ég sé víða getið þessa daga er sögusteinar. Sögusteinar eru bara venjulegir steinar sem fólk málar einfaldar myndir á, akrýlmálning virðist gefast vel, Aðrir hafa sett klippimyndir og tau á þá. Sumstaðar…

  • Ljósaborð

    Ljósaborð

    Ljósaborð hafa lengi fylgt leikskólum. Í Reggio Emilia eru þau hluti af staðalbúnaði hverrar deildar, þau eru þar í mismunandi stærðum og formum. Ljósaborð bjóða upp á leik og vinnu með opinn efnivið. þau gefa tækifæri til þess að upplifa efnivið á nýjan og oft öðruvísi hátt. Þegar t.d. tveir mislitir gagnsæir hlutir eru lagðir á borðið…

  • Þegar sólin er pensill og jörðin strigi

    Þegar sólin er pensill og jörðin strigi

    Ég elska sólina, ekki bara vegna þess að hún vermir eða vegna þess að henni fylgir oft heiður himinn og glatt sinni. Heldur einmitt vegna andstæðu hennar, veröld skugganna. Ég get setið daginn út og inn og fylgst með skuggum. Horft á ljósbrotin í stofunni hjá mér, á gangstéttum, á húsunum sem standa næst mér. Í sundi…

  • CICE

    CICE

    CiCe er samstarfsnet fjölmargra háskóla um alla Evrópu sem sinna kennaramenntun.  Markmið CiCe er að vinna að skilningi á meðal Evrópubúa um sameiginleg gildi og viðhorf og að vinna að mannréttindum og borgarmenntun  um Evrópu.  Árlega stendur CiCe fyrir rannsóknarráðstefnum . Þetta ár í York á Englandi og næsta ár verður hún i Lisabon í…

  • CICE

    CICE

    CiCe er samstarfsnet fjölmargra háskóla um alla Evrópu sem sinna kennaramenntun.  Markmið CiCe er að vinna að skilningi á meðal Evrópubúa um sameiginleg gildi og viðhorf og að vinna að mannréttindum og borgarmenntun  um Evrópu.  Árlega stendur CiCe fyrir rannsóknarráðstefnum . Þetta ár í York á Englandi og næsta ár verður hún i Lisabon í…

  • Byggt fyrr og nú

    Byggt fyrr og nú

    Nýlega áskotnuðust mér ljósmyndir úr leikskólastarfi frá því fyrir um 50 árum síðan. Myndirnar sýna börn og starfsfólk við dagleg störf. Þau, byggja, teikna, lesa, leika úti og inni. Ég horfði á þessar myndir og hugsaði hvað margt væri nú með svipuðu sniði enn þann dag í dag. Sumt hefur auðvitað breyst en börnin breytast…

  • Boðskapur Bínu

    Boðskapur Bínu

    Hluti af tilvísunarramma leikskólans  eru þær barnabækurnar sem þar eru lesnar. Þær hafa sjálfstætt gildi á margan hátt. Í fóstrunámi mínu voru nokkrir áfangar um barnabækur og gildi þeirra fyrir börnin og uppeldisstarfið. Hluti af náminu var að greina barnabækur og skoða frá mismunandi sjónarmiðum; er þeim ætlað að vera upplýsandi, skemmtandi? Eru þær yfirfullar…

  • Barnamenning

    Barnamenning

    Á síðari árum hafa fræðimenn fjallað um að börn séu afmarkaður hópur með eigin menningu, hér nefnd barnamenning. Meðal þeirra sem hafa fjallað um uppruna barnamenningar er Winnicott (1982) sem telur að hún verði til á svæði þar sem barnið annarsvegar og umhverfið hinsvegar mætast. Á þessu svæði myndast spenna sem er uppruni menningar og…

  • Líðan og velferð barna

    Líðan og velferð barna

    Með samþykki og útbreiðslu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna tók fólk að endurskoða hug sinn til barna og bernskunnar. Það fór að bera á umræðu um mikilvægi þess að sjá og viðurkenna að börn eru þátttakendur, þau hafa mótandi áhrif á sitt nánasta umhverfi, heimili og skóla. Í skrifum varð æ algengara að sjá á orðtök eins og félagsfræði bernskunnar, barnið…

  • Samtöl við foreldra (þróunarsamtöl)

    Samtöl við foreldra (þróunarsamtöl)

    Ég las fyrir nokkru grein eftir Ann-Marie Markström um foreldrasamtöl í sænskum leikskólum – reyndar kalla Svíarnir samtölin þróunarsamtöl. Marmið þeirra er yfirleitt að greina foreldrum frá þróun og þroska barnanna og segja frá lífi þeirra í leikskólanum og auðvitað að fá fréttir af barninu heima. Í greininni er farið yfir sviðið um hvernig þessum samtölum…