Category: Yngstu börnin

  • Þegar börn tala við sig – mikilvægi sjálftals

    Þegar börn tala við sig – mikilvægi sjálftals

    Börn yfirfæra á eigin gjörðir félagslega, menningarlega og hugræna reynslu sem það aflar sér í samtölum við þá sem eru í umhverfinu með því að vinna með þær upplýsingar í samtali við sjálf sig (sjálftalið). Í þessu samtali sem barnið á við sig, þá skoðar það hluti frá sjónarhornum annarra, mátar svör sín og reynslu…

  • Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku

    Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku

    Dagur á yngstu deild Í leikskólanum leikur Sólveig sér við mjólkurkasssa, annað barn kemur að og ýtir við henni svo hún dettur. Sem betur fer er leikskólakennari til staðar sem veit að það skiptir máli að viðurkenna og setja orð á tilfinningar beggja barna og sem styður börnin til að halda sameiginlegum leik með kassann…

  • Leikskóli er ekki sama og leikskóli

    Leikskóli er ekki sama og leikskóli

    Nú á sér stað mikil umræða um yngstu börnin og leikskólann. Margir eru þeirrar skoðunar að best sé að lengja foreldraorlof og gefa þannig foreldrum sjálfum kost á að sjá um sín börn fyrstu æviárin. Aðrir telja að það þurfi að byggja fleiri leikskóla sem eru sérhannaðir fyrir yngstu börnin og svo eru sumir sem…

  • Svefn – hvíld  leikskólabarna

    Svefn – hvíld leikskólabarna

    Svefn og hvild barna hefur verið umræðuefni í leikskólum landsins svo lengi sem elstu kerlingar  (og karlar) muna. Oft vegna þess að hugmyndir og óskir foreldra fara ekki saman við hugmyndir og skipulag leikskólans. Sennilega er það svo að það verður aldrei fullkominn samhljómur þarna á milli. Fæsta leikskólakennara langar að vera í slag við foreldra…

  • Sameinuð athygli

    Sameinuð athygli

    Sameinuð athygli (joint attention) er hugtak sem notað er meðal annars þegar verið er að fjalla um þroska barna. Sameinuð athygli  á sér stað þegar tveir einstaklingar deila athygli á sama hlutinum. Henni er náð með því að annar einstaklingurinn beinir athygli hins (t.d. með augnaráði, bendingu með eða án orða). Þegar einstaklingur bendir öðrum…

  • Aðlögun – febrúar 2017

    Aðlögun – febrúar 2017

    Nýlega bað ég starfsfólk leikskóla að svara fyrir mig könnun á fésbók um fyrirkomulagi aðlögunar í þeirra leikskólum. Ég lofaði þeim sem þátt tóku að segja þeim frá hvernig skiptingin er á milli aðlögunarforma. Það er skemmst frá því að segja að niðurstöðurnar spegla mjög vel þær niðurstöður sem ég fékk í sambærilegri könnun á…

  • Sjónvarpsgláp núll til þriggja ára barna

    Sjónvarpsgláp núll til þriggja ára barna

    Iðulega birtast áhugaverðar greinar í erlendum miðlum, greinar sem mér finnst alveg eiga erindi við leikskólafólk og foreldra. Stundum tek ég grein til hliðar og ætla að skrifa um hana litla færslu seinna. Þetta seinna á það til að vera nokkuð teygjanlegt hugtak hjá mér. Á meðan hleðst upp áhugavert efni. Nú í upphafi  apríl…

  • Gaggala tutti

    Gaggala tutti

    Sumarið 2001 stóð leikskólabraut Háskólans  á Akureyri fyrir ráðstefnu um yngstu börnin í leikskólanum sem við kölluðum Gaggala tutti. Þetta var fyrsta ráðstefnan hérlendis þar sem yngstu börnin og starfið með þeim var í fókus. Fjölmörg erindi voru flutt og þurfti að flytja þau tvisvar vegna gríðarlegrar aðsóknar. Meðal þess sem gert var bæði á…

  • Stundum er kveðjustund barna og foreldra erfið

    Stundum er kveðjustund barna og foreldra erfið

    Einhvertíma skrifaði ég um kveðjustund í leikskólanum og finnst sú frásögn alveg eiga heima hér. Efnið er ekki ókunnugt mörgum leikskólakennurum og foreldrum og í raun svolítið sígilt. Í leikskóla einum fyrir mörgum, mörgum árum var barn sem grét og grét og kveðjustundin var endalaust dregin á langinn. Barnið var kjökrandi og foreldrar nánast líka.…

  • Yngstu börnin í leikskólanum

    Yngstu börnin í leikskólanum

    Í útlöndum eru hagfræðingar sem hafa tekið að sér að reikna út samfélagslegan ágóða af því að börn komist sem fyrst inn í leikskóla og ekki bara leikskóla heldur skóla þar sem gæði eru mikil. Einn þessara hagfræðinga sem mikið er vitnað til er James Heckman en hann hlaut einmitt nóbelsverðlaun í hagfræði árið 2000 og…