Tag: barnamenning

  • Boðskapur Bínu

    Boðskapur Bínu

    Hluti af tilvísunarramma leikskólans  eru þær barnabækurnar sem þar eru lesnar. Þær hafa sjálfstætt gildi á margan hátt. Í fóstrunámi mínu voru nokkrir áfangar um barnabækur og gildi þeirra fyrir börnin og uppeldisstarfið. Hluti af náminu var að greina barnabækur og skoða frá mismunandi sjónarmiðum; er þeim ætlað að vera upplýsandi, skemmtandi? Eru þær yfirfullar…

  • Barnamenning

    Barnamenning

    Á síðari árum hafa fræðimenn fjallað um að börn séu afmarkaður hópur með eigin menningu, hér nefnd barnamenning. Meðal þeirra sem hafa fjallað um uppruna barnamenningar er Winnicott (1982) sem telur að hún verði til á svæði þar sem barnið annarsvegar og umhverfið hinsvegar mætast. Á þessu svæði myndast spenna sem er uppruni menningar og…