Tag: Lýðræði

  • Leikskólinn og kirkjan

    Forsjárhyggja leikskólakennara í trúmálum Erindi flutt á safnaðarheimili Akureyrarkirkju þann 8. mars 2008 Í upphaf erindis um skóla og trúmál er ekki úr vegi að minna á að í dag er 8. mars alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þennan dag árið 1910 lagði Clara Zetkin þýsk kvenréttindakona fram tillögu að því að tileinka einn dag á ári…

  • Þöggun – ógn við lýðræði

    Þöggun – ógn við lýðræði

    Fyrir nokkrum árum átti ég i samræðu við leikskólakennara um stefnur og strauma og hvort t.d. ég mætti  eða gæti haft álit á stefnum sem af einhverjum ástæðum mér féllu ekki eða ég taldi ekki eftirsóknarverðar. Viðkomandi notaði að með þvi að hafa álit óhreinkaði ég og traðkaði á. Í framhaldið skrifaði ég þá hugleiðingu…